Ný Sindrarúta
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild…
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild…
Cober og Óli Stefán eru með aukaæfingar á föstudags morgnum kl 06.30. Æfingarnar byrja á því að Kristján Guðnason býður uppá hafragraut og lýsi og síðan er æft í ca. klukkustund.…
María Selma Haseta leikmaður Sindra hefur verið valin í u-19 ára landslið kvenna en Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, valdi fyrir skömmu hópinn sem mætir Finnum í tveimur vináttulandsleikjum ytra,…
Nú um helgina 28.feb - 2.mars verður knattspyrnuskóli Sindra í fyrsta skipti. Hugmyndin er að gera þetta að árlegum viðburði og til þess að svo geti orðið þurfum við að…
Umf. Sindri hefur gert samning við Olís sem veitir stuðningsmönnum og konum Sindra góðan afslátt af eldsneyti og öðrum vörum frá Olís og ÓB. Afslátturinn fæst þegar Tvennukorti Olís er framvísað…
Það er ljóst hverjir verða andstæðingar okkar í mfl.kvenna í sumar. Dregið var í riðla á KSÍ þingi sem haldið var um helgina á Akureyri. Ljóst er að það verða…
Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari og landshlutafulltrúi KSÍ átti að vera með dagskrá í dag fyrir fjórða og þriðja flokk. Vegna mistaka við bókun á flugi þá frestast þessi dagskrá til morguns.…
Helgina 28.feb-2.mars stendur knattspyrnudeild Sindra fyrir knattspyrnuskóla hér á Höfn. Miklill metnaður er í þessari vinnu og höfum við fengið stór nöfn úr knattspyrnuheimi okkar íslendinga með okkur í þetta verkefni.…
Þorlákur Árnason Þjálfari U17 og fyrrverandi þjálfari Íslandsmeistara kvenna Stjörnunnar kemur í heimsókn á Höfn miðvikudaginn 5.febrúar. Þorlákur ætlar að vinna með 3.og 4.flokk karla og kvenna. Láki verður með…