Frestun á heimsókn Þorláks
Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari og landshlutafulltrúi KSÍ átti að vera með dagskrá í dag fyrir fjórða og þriðja flokk. Vegna mistaka við bókun á flugi þá frestast þessi dagskrá til morguns.…
Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari og landshlutafulltrúi KSÍ átti að vera með dagskrá í dag fyrir fjórða og þriðja flokk. Vegna mistaka við bókun á flugi þá frestast þessi dagskrá til morguns.…
Helgina 28.feb-2.mars stendur knattspyrnudeild Sindra fyrir knattspyrnuskóla hér á Höfn. Miklill metnaður er í þessari vinnu og höfum við fengið stór nöfn úr knattspyrnuheimi okkar íslendinga með okkur í þetta verkefni.…
Þorlákur Árnason Þjálfari U17 og fyrrverandi þjálfari Íslandsmeistara kvenna Stjörnunnar kemur í heimsókn á Höfn miðvikudaginn 5.febrúar. Þorlákur ætlar að vinna með 3.og 4.flokk karla og kvenna. Láki verður með…
Knattspyrnudeild Sindra ætlar að bjóða uppá aukaæfingar á morgnana einu sinni í viku. Æfingarnar eru fyrir 4.flokk og eldri bæði kyn og byrja föstudaginn 17.janúar kl 06.40 Allir þeir sem…
Um helgina lagði meistaraflokkur land undir fót og spilaði æfingaleik við Hamar í Akraneshöllinni. Leikurinn var þannig séð allan tímann í járnum en við komumst yfir eftir virkilega fallega sókn þar…
Nú er nýtt ár gengið í garð og byrjaði meistaraflokkur karla árið á æfingaleik við Fjarðabyggð í höllinni á Reyðarfirði. Leikurinn var ágætlega spilaður af báðum liðum en við komumst…
Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Í síðasta aðventuspjallinu að þessu sinni er ekki úr vegi að tala við man sem má svo sannarlega kalla Hr. Sindra. Maðurinn heitir Gunnar Ingi Valgeirsson. Hann hóf að spila…
Í haust missti Sindri einn reynslumesta þjálfara sinn er hann ákvað að flytjast til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Vítabanann Hajrudin Cardaklija þekkja allir Hornfirðingar og þótt víða væri leitað. ,,Tjakki"…
Á þessu ári tilkynntu þrír stórir póstar innan knattspyrnudeildar Sindra að þeir myndu yfirgefa eða hætta með Sindra. Ætlum við hér á síðunni að reyna fá þá til að svara…