Ungmennafélagið Sindri er stofnað árið 1934. Innan félagsins eru sjö deildir starfandi.

Félagsheimili Sindra heitir Hekla og er á Hafnarbraut 15 en í húsinu er ennig að finna getraunaaðstöðu félagsins.

UMF. Sindri
Hafnarbraut 15
780 Hornafjörður
Sími: 478-1989
Tölvupóstur: sindri@umfsindri.is

Framkvæmdastjóri:
Margrét Kristinsdóttir
Sími 864-1181