Karfan komin á fullt

Það var að vanda fullt út úr dyrum í íþróttahúsinu á Höfn á Laugardag þegar fyrsti heimaleikur Sindra fór fram. Gestirnir að þessu sinni var gríðarsterkt lið Laugdæla, sem á…

Slökkt á athugasemdum við Karfan komin á fullt

Vegna þess að flugið féll niður í morgun er hér breytt plan á æfingahelginni með Silju Úlfarsdóttur. Smá breytingar frá því sem borið var í hús. Breytt plan Silju Úlfars…

Slökkt á athugasemdum við

Fyrsti heimaleikur Sindra.

Laugardaginn 12. október mun meistarflokkur Sindra spila sinn fyrsta heimaleik í íþróttahúsinu. Hvetjum við alla til þess að fjölmenna á pallana kl 16:30 og styðja við bakið á þeim. Frítt inn

Slökkt á athugasemdum við Fyrsti heimaleikur Sindra.

Haustfundur yngri flokka knattspyrnudeildar 2013

Í kvöld 8.október kl 20.00 í Hafnarskóla verður árlegur haustfundur yngri flokka knattspyrnudeildar Sindra. Dagskrá : -Yngriflokka ráð mun setja fundinn og fara yfir ýmis málefni. - Þjálfarar kynntir -Yfirþjálfari…

Slökkt á athugasemdum við Haustfundur yngri flokka knattspyrnudeildar 2013

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar – Verðlaun og viðukenningar

Fyrr í dag, laugardag, var haldin uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Sindra á veitningastaðnum Pakkhúsinu. Á meðan gestir gæddu sér á dýrindis humarsúpu voru veitt verðlaun og viðurkenningar fyrir knattspyrnusumarið 2013 hjá meistaraflokkum karla…

Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar – Verðlaun og viðukenningar

Markmanns æfingar

Knattspyrnudeild Sindra mun vera með markmannsæfingar á sunnudögum í vetur fyrir 4. og 5.flokk karla og kvenna. Farið verður yfir helstu atriði markvörslunnar 5. flokkur karla og kvenna verða á…

Slökkt á athugasemdum við Markmanns æfingar

Lokahóf 2. flokks og m.fl. knd. Sindra

Lokahóf 2. flokks og meistaraflokks Knattspyrnudeildar Sindra, karla og kvenna, verður haldið í Pakkhúsinu laugardaginn 5. október n.k. kl 13:00. Boðið  verður uppá ljúffenga humarsúpu og farið verður yfir sumarið og viðurkenningar veittar. Stuðningsmenn hvattir…

Slökkt á athugasemdum við Lokahóf 2. flokks og m.fl. knd. Sindra

Æfingatöflur íþróttamannvirka fyrir veturinn 2013 – 2014

Nú með auðveldum hætti er hægt að nálgast æfingatölur íþróttahússins, Bárunnar, sunlaugarinnar og íþróttahússins í Mánagarði. Reynt var eftir besta megni að láta ólíkar íþróttagreinar fyrir sama aldursflokk ekki skarast.…

Slökkt á athugasemdum við Æfingatöflur íþróttamannvirka fyrir veturinn 2013 – 2014

Maria Selma valin í landsliðið

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM. Í hópnum er að finna Sindrastúlkuna Mariu Selmu Haseta en hún hefur leikið gríðarlega vel með…

Slökkt á athugasemdum við Maria Selma valin í landsliðið