Ingibjörg Lúcía valin í landsliðhóp U-17 í knattspyrnu

Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands en liðið tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast núna í apríl. Í Belfast mun liðið spila á móti Norður-Íslandi, Færeyjum og Wales.

Með þessu vali hefur Sindri eignast enn eina landsliðkonanuna í knattspyrnu sem er virkilega ánægjulegt og um leið óskar félagið Ingibjörgu til hamingju með að hafa verið valið og óskar henni góðs gengis.