Gleðileg jól
Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Í síðasta aðventuspjallinu að þessu sinni er ekki úr vegi að tala við man sem má svo sannarlega kalla Hr. Sindra. Maðurinn heitir Gunnar Ingi Valgeirsson. Hann hóf að spila…
Í haust missti Sindri einn reynslumesta þjálfara sinn er hann ákvað að flytjast til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Vítabanann Hajrudin Cardaklija þekkja allir Hornfirðingar og þótt víða væri leitað. ,,Tjakki"…
Á þessu ári tilkynntu þrír stórir póstar innan knattspyrnudeildar Sindra að þeir myndu yfirgefa eða hætta með Sindra. Ætlum við hér á síðunni að reyna fá þá til að svara…
3.flokkar kk og kvk munu undirrita afrekssamning við knattspyrnudeild Sindra miðvikudaginn 4.desember við hátíðlega athöfn í Nýheimum kl 18.00. Ásgerður Gylfadóttir Bæjarstjóri og Auðun Helgason fyrrverandi atvinnumaður og landsliðsmaður flytja…
Ívar Örn Valgeirsson hefur verið kallaður á U19 landsliðsæfingar um helgina. Ívar æfði með þeim fyrir skömmu og gekk honum það vel að nú hefur hann verið kallaður inn aftur.…
Um liðna helgi héldu dáðadrengirnir okkar , í meistaraflokki Sindra, suður á land vitandi það að fyrir höndum var risavaxið verkefni. Framundan voru tveir leikir í annarri deildinni, annar á…
Tvær stúlkur úr Sindra, þær Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir og Sigrún Salka Hermannsdóttir, hafa verið kallaðar inn á u17 ára landsliðsæfingar núna um helgina. Kallaður hefur verið saman 35 manna hópur þannig að…
Þann 3. nóvember n.k. er áætlað að halda æfingabúðir í sundi hér á Höfn í samstarfi við Þrótt á Neskaupsstað. Aðalþjálfari í þeim æfingabúðum verður Brian Marshall, hann var sundþjálfari…
Á laugardögum er tippstofa Sindra opin frá 11.00 og frameftir. Valdemar Einarsson sérfræðingur um enska boltan er til taks og getur veitt ráðgjöf. Það er hægt að tippa fyrir frá 19 krónum…