Körfuboltabúðir Sindra

Körfuknattleiksdeild Sindra stendur fyrir körfuboltabúðum í byrjun júní og er dagskráin afar glæsileg og metnaðarfull. Margir góðir gesta þjálfarar mæta á svæðið sem og okkur frábæru þjálfarar Israel Martin og…

Slökkt á athugasemdum við Körfuboltabúðir Sindra

Birgir heldur til Spánar

Það er alltaf mikið gleðiefni þegar okkar fólk nær að sjá árangur af sinni vinnu og taka næsta skref í sínum ferli. Á sama tíma er það mikil viðurkenning fyrir…

Slökkt á athugasemdum við Birgir heldur til Spánar

Fulltrúar UMF. Sindra í U15 landsliðinu

UMF. Sindri átti tvo glæsilega fulltrúa í u 15 ára landsliðshóp drengja í körfubolta sem var með æfingabúðir um síðustu helgi. Framtíðin er björt í körfuboltanum og vonandi verður ekki…

Slökkt á athugasemdum við Fulltrúar UMF. Sindra í U15 landsliðinu

Úrslitaleikur í kvöld í Ice Lagoon höllinni

Það er úrslitaleikur í Ice Lagoon höllinni í kvöld kl. 19.15 Þar tekur Sindri á móti Selfossi, í oddaleik í átta liða úrslitum, sigurvegari úr þessum leik heldur áfram í…

Slökkt á athugasemdum við Úrslitaleikur í kvöld í Ice Lagoon höllinni

Góð helgi hjá Körfuboltadeildinni

Sigur í 8 liða úrslitum 1. deildar Staðan er 1-0 eftir fyrsta leik í 8 liða úrslitum fyrstu deildar sem fram fór á föstudag, en vinna þarf tvo leiki til…

Slökkt á athugasemdum við Góð helgi hjá Körfuboltadeildinni

Úrslitakeppnin að hefjast hjá Körfunni

Það eru RISASTÓR tímamót hjá Körfunni núna á föstudaginn! Þrátt fyrir tvö erfið töp í síðustu leikjum er besti árangur í deild hjá félaginu staðreynd! Þriðja sætið sem gerir það…

Slökkt á athugasemdum við Úrslitakeppnin að hefjast hjá Körfunni

Mikilvægur leikur á Föstudaginn 30.04

Það er skammt stórra högga á milli þessa dagana. Næsti leikur í körfuboltanum er hér heima á móti toppliði Breiðabliks.Sindrabörger á Kaffi Hornið frá klukkan 18:00 og hægt er að…

Slökkt á athugasemdum við Mikilvægur leikur á Föstudaginn 30.04

Nýjar stundatöflur!

Í vetur verður í boði fjölbreytt starf hjá Ungmennafélaginu Sindra. Nýjar greinar sem eru að koma inn eru Meistaraflokkur kvenna í Körfubolta, og Blak fyrir eldri byrjendur þar sem farið…

Slökkt á athugasemdum við Nýjar stundatöflur!