Nýjar stundatöflur!
Í vetur verður í boði fjölbreytt starf hjá Ungmennafélaginu Sindra. Nýjar greinar sem eru að koma inn eru Meistaraflokkur kvenna í Körfubolta, og Blak fyrir eldri byrjendur þar sem farið verður yfir grunn atriðin í blaki. Einnig viljum við vekja athygli á Lávarðadeildinni í Körfubolta sem er kl. 19.10 á […]
Stundskrá fyrir veturinn 2014 – 2015 komin í hús
Nú er búið að setja saman stundaskrá fyrir veturinn. Um er að ræða töflu fyrir íþróttahúsið á Höfn og í Nesjunum, sundlaugina og Báruna. Hægt er að sjá mynd af tölfunni hér fyrir neðan en einnig er hægt að hlaða henni niður í pdf-skráarformi með því að smella hér – stundatafla2014-2015.
Ný Sindrarúta
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild eins og knattspyrnudeildina sem gerði það að verkum að það þurfti ávalt að fara á fleiri en einum bíl. Því […]
Viltu enn ódýrara eldsneyti ásamt fullt af öðrum tilboðum
Umf. Sindri hefur gert samning við Olís sem veitir stuðningsmönnum og konum Sindra góðan afslátt af eldsneyti og öðrum vörum frá Olís og ÓB. Afslátturinn fæst þegar Tvennukorti Olís er framvísað eða því rennt í gegnum sjálfsala. Afsláttur sem kortið veitir: -7 kr. af lítra frá dæluverði á þjónustustöðvum Olís (sem […]
Gleðileg jól
Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Karlmenni og körfubolti
Um liðna helgi héldu dáðadrengirnir okkar , í meistaraflokki Sindra, suður á land vitandi það að fyrir höndum var risavaxið verkefni. Framundan voru tveir leikir í annarri deildinni, annar á móti Heklu á Hellu og hinn á móti Stálúlfi í Kópavogi. Það sem drengirnir vissu hinsvegar ekki var að nokkuð […]
Karfan komin á fullt
Það var að vanda fullt út úr dyrum í íþróttahúsinu á Höfn á Laugardag þegar fyrsti heimaleikur Sindra fór fram. Gestirnir að þessu sinni var gríðarsterkt lið Laugdæla, sem á undanförnum árum hefur verið eins og jójó á milli fyrstu og annarrar deildar, á meðan Sindramenn hafa hægt en sígandi […]
Fyrsti heimaleikur Sindra.
Laugardaginn 12. október mun meistarflokkur Sindra spila sinn fyrsta heimaleik í íþróttahúsinu. Hvetjum við alla til þess að fjölmenna á pallana kl 16:30 og styðja við bakið á þeim. Frítt inn
Fréttir
Hér munu fréttir körfuboltadeildarinnar birtast.