Í vetur verður í boði fjölbreytt starf hjá Ungmennafélaginu Sindra. Nýjar greinar sem eru að koma inn eru Meistaraflokkur kvenna í Körfubolta, og Blak fyrir eldri byrjendur þar sem farið verður yfir grunn atriðin í blaki. Einnig viljum við vekja athygli á Lávarðadeildinni í Körfubolta sem er kl. 19.10 á […]
Lesa meira
Nú er búið að setja saman stundaskrá fyrir veturinn. Um er að ræða töflu fyrir íþróttahúsið á Höfn og í Nesjunum, sundlaugina og Báruna. Hægt er að sjá mynd af tölfunni hér fyrir neðan en einnig er hægt að hlaða henni niður í pdf-skráarformi með því að smella hér – stundatafla2014-2015.
Lesa meira
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild eins og knattspyrnudeildina sem gerði það að verkum að það þurfti ávalt að fara á fleiri en einum bíl. Því […]
Lesa meira
Umf. Sindri hefur gert samning við Olís sem veitir stuðningsmönnum og konum Sindra góðan afslátt af eldsneyti og öðrum vörum frá Olís og ÓB. Afslátturinn fæst þegar Tvennukorti Olís er framvísað eða því rennt í gegnum sjálfsala. Afsláttur sem kortið veitir: -7 kr. af lítra frá dæluverði á þjónustustöðvum Olís (sem […]
Lesa meira
Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira
Hér munu fréttir deildaranna birtast.
Lesa meira