Súpufundur á laugardaginn

Fyrsti leikur sumarsins verður laugardagin 10.maí og í tilefni þess ætlum við að bjóða í súpu og pasta með leikmönnum kl 12.00 á Víkinni.

Formaður meistaraflokksráðs ætlar að fara yfir starsemi ráðsins.

Óli Stefán fer yfir stöðuna og kynnir leikmenn

Sindrafréttamenn verða á staðnum með nýtt myndband

Að lokum ætlar Óli Stefán að fara yfir það hvernig leikur dagsins  verður lagður upp.

 

Allir að mæta og búa til góða stemmningu inn í sumarið