Fimleikamót á Egilsstöðum

Fimleikadeild Sindra senti frá sér tvö strákalið á fimleikamót á Egilsstöðum síðasta fimmtudag. Um var að ræða vinamót Hattar og strákunum gekk mjög vel. Iðkendur frá deildinni hafa ekki keppt…

Slökkt á athugasemdum við Fimleikamót á Egilsstöðum

Sindrastelpur á landsliðsúrtöku fyrir EM 2018

  Síðastliðna helgi 14-15. október fór fram æfingar í landsliðsúrtöku í hópfimleikum fyrir EM 2018 sem haldið verður í Portúgal. Í unglingaflokki voru stelpur og strákar fædd 2005-2001. Hópnum var…

Slökkt á athugasemdum við Sindrastelpur á landsliðsúrtöku fyrir EM 2018

Drengjalið Sindra bikarmeistarar 2017

  Þann 26.febrúar var haldið bikarmót unglinga í hópfimleikum í Gerplu, Kópavogi. Fimleikadeild Sindra sendi frá sér þrjú lið, samtals 24 keppendur. Drengjalið Sindra gerðu sér lítið fyrir og unnu…

Slökkt á athugasemdum við Drengjalið Sindra bikarmeistarar 2017

Vormót á Akureyri og viðurkenningar fyrir starfið í vetur

Mikið og gott starf hefur verið í fimleikadeild Sindra í vetur en nú eru fimleikarnir komnir í sumarfrí. Okkur langaði að deila með ykkur því síðast sem gert var á…

Slökkt á athugasemdum við Vormót á Akureyri og viðurkenningar fyrir starfið í vetur

Bikarmeistarar í Stökkfimi 2014

Í janúar skiptu þrjár stelpur úr fimleikadeild Sindra yfir í Gerplu. Þær Arney Bragadóttir, Tinna Marín Sigurðardóttir og Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir. Ástæðan fyrir þeim félagsskiptum var að ekki náðist í…

Slökkt á athugasemdum við Bikarmeistarar í Stökkfimi 2014

Foreldradagur fimleikadeildarinnar

Í síðustu viku var árlegur foreldradagur fimleikadeildar Sindra haldin og foreldrum barna í 1 bekk og upp úr boðið að taka þátt í fimleikafjöri með börnum sínum. Frábært þátttaka var…

Slökkt á athugasemdum við Foreldradagur fimleikadeildarinnar

Viltu enn ódýrara eldsneyti ásamt fullt af öðrum tilboðum

Umf. Sindri hefur gert samning við Olís sem veitir stuðningsmönnum og konum Sindra góðan afslátt af eldsneyti og öðrum vörum frá Olís og ÓB. Afslátturinn fæst þegar Tvennukorti Olís er framvísað…

Slökkt á athugasemdum við Viltu enn ódýrara eldsneyti ásamt fullt af öðrum tilboðum