Síðastliðna helgi 14-15. október fór fram æfingar í landsliðsúrtöku í hópfimleikum fyrir EM 2018 sem haldið verður í Portúgal. Í unglingaflokki voru stelpur og strákar fædd 2005-2001. Hópnum var skipt niður á laugardag þar sem æft var í Gerplu og á sunnudag þar sem æft var í Stjörnunni. Á […]
Lesa meira
Þann 26.febrúar var haldið bikarmót unglinga í hópfimleikum í Gerplu, Kópavogi. Fimleikadeild Sindra sendi frá sér þrjú lið, samtals 24 keppendur. Drengjalið Sindra gerðu sér lítið fyrir og unnu sinn flokk með glæsibrag. Stelpurnar kepptu í tveimur 4.flokks liðum og kepptu í c.deild. Þær stóðu sig með stakri prýði. […]
Lesa meira
Nú er búið að setja saman stundaskrá fyrir veturinn. Um er að ræða töflu fyrir íþróttahúsið á Höfn og í Nesjunum, sundlaugina og Báruna. Hægt er að sjá mynd af tölfunni hér fyrir neðan en einnig er hægt að hlaða henni niður í pdf-skráarformi með því að smella hér – stundatafla2014-2015.
Lesa meira
Mikið og gott starf hefur verið í fimleikadeild Sindra í vetur en nú eru fimleikarnir komnir í sumarfrí. Okkur langaði að deila með ykkur því síðast sem gert var á vordögum í fimleikadeildinni. Þann 16. maí lögðu 10 stelpur úr 4. flokki, 2 þjálfarar og 2 farastjórar leið sína til […]
Lesa meira
Í janúar skiptu þrjár stelpur úr fimleikadeild Sindra yfir í Gerplu. Þær Arney Bragadóttir, Tinna Marín Sigurðardóttir og Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir. Ástæðan fyrir þeim félagsskiptum var að ekki náðist í hópfimleikalið í þeirra flokki hjá Sindra (sex að lágmarki) og aðstöðuleysi. Núverandi aðstaða veldur því að efnilegir fimleikaiðkendur leita í […]
Lesa meira
Í síðustu viku var árlegur foreldradagur fimleikadeildar Sindra haldin og foreldrum barna í 1 bekk og upp úr boðið að taka þátt í fimleikafjöri með börnum sínum. Frábært þátttaka var hjá foreldrum og virkilega gaman að sjá alla vera með í fjörinu. Krakkarnir létu foreldra sína púla aðeins með því […]
Lesa meira
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild eins og knattspyrnudeildina sem gerði það að verkum að það þurfti ávalt að fara á fleiri en einum bíl. Því […]
Lesa meira
Umf. Sindri hefur gert samning við Olís sem veitir stuðningsmönnum og konum Sindra góðan afslátt af eldsneyti og öðrum vörum frá Olís og ÓB. Afslátturinn fæst þegar Tvennukorti Olís er framvísað eða því rennt í gegnum sjálfsala. Afsláttur sem kortið veitir: -7 kr. af lítra frá dæluverði á þjónustustöðvum Olís (sem […]
Lesa meira
Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira
Hér munu fréttir fimleikadeildarinnar birtast.
Lesa meira