Þakklæti

Kristján Guðnason formaður Sindra var ánægður með helgina og honum voru þakklæti efst í huga. "Fyrir hönd knattspyrnudeildar Sindra langar mig að þakka öllum þeim sem komu að knattspyrnuskóla Sindra…

Slökkt á athugasemdum við Þakklæti

Knattspyrnuskóli Sindra 2014

Nú um helgina 28.feb - 2.mars verður knattspyrnuskóli Sindra í fyrsta skipti. Hugmyndin er að gera þetta að árlegum viðburði og til þess að svo geti orðið þurfum við að…

Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnuskóli Sindra 2014

Viltu enn ódýrara eldsneyti ásamt fullt af öðrum tilboðum

Umf. Sindri hefur gert samning við Olís sem veitir stuðningsmönnum og konum Sindra góðan afslátt af eldsneyti og öðrum vörum frá Olís og ÓB. Afslátturinn fæst þegar Tvennukorti Olís er framvísað…

Slökkt á athugasemdum við Viltu enn ódýrara eldsneyti ásamt fullt af öðrum tilboðum

Dregið í riðla hjá stelpunum okkar

Það er ljóst hverjir verða andstæðingar okkar í mfl.kvenna í sumar. Dregið var í riðla á KSÍ þingi sem haldið var um helgina á Akureyri. Ljóst er að það verða…

Slökkt á athugasemdum við Dregið í riðla hjá stelpunum okkar

Frestun á heimsókn Þorláks

Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari og landshlutafulltrúi KSÍ átti að vera með dagskrá í dag fyrir fjórða og þriðja flokk. Vegna mistaka við bókun á flugi þá frestast þessi dagskrá til morguns.…

Slökkt á athugasemdum við Frestun á heimsókn Þorláks

Knattspyrnuskóli Sindra

Helgina 28.feb-2.mars stendur knattspyrnudeild Sindra fyrir knattspyrnuskóla hér á Höfn. Miklill metnaður er í þessari vinnu og höfum við fengið stór nöfn úr knattspyrnuheimi okkar íslendinga með okkur í þetta verkefni.…

Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnuskóli Sindra

Þjálfari U17 í heimsókn á Höfn

Þorlákur Árnason Þjálfari U17 og fyrrverandi þjálfari Íslandsmeistara kvenna Stjörnunnar kemur í heimsókn á Höfn miðvikudaginn 5.febrúar. Þorlákur ætlar að vinna með 3.og 4.flokk karla og kvenna. Láki verður með…

Slökkt á athugasemdum við Þjálfari U17 í heimsókn á Höfn

Aukaæfingar

Knattspyrnudeild Sindra ætlar að bjóða uppá aukaæfingar á morgnana einu sinni í viku. Æfingarnar eru fyrir 4.flokk og eldri bæði kyn og byrja föstudaginn 17.janúar kl 06.40 Allir þeir sem…

Slökkt á athugasemdum við Aukaæfingar

Æfingaleikur Sindri-Hamar

Um helgina lagði meistaraflokkur land undir fót og spilaði æfingaleik við Hamar í Akraneshöllinni. Leikurinn var þannig séð allan tímann í járnum en við komumst yfir eftir virkilega fallega sókn þar…

Slökkt á athugasemdum við Æfingaleikur Sindri-Hamar

Æfingaleikur KFF – Sindri

Nú er nýtt ár gengið í garð og byrjaði meistaraflokkur karla árið á æfingaleik við Fjarðabyggð í höllinni á Reyðarfirði. Leikurinn var ágætlega spilaður af báðum liðum en við komumst…

Slökkt á athugasemdum við Æfingaleikur KFF – Sindri