Close

Frjálsar

Sindri til fyrirmyndar

Oft eru það litlu sigrarnir sem eru mikilvægari en úrslitin. Íþróttastarf á sér margar hliðar og ein þeirra er hin margumtalaði Karakter. Hver er karakter liðsins, hver er karakter viðkomandi einstaklings og hvernig þróar íþróttafélagið karakter allra iðkenda sem stunda íþróttastarf í félaginu? Það hefur verið vaxandi umræða í samfélaginu […]

maí 7, 2019

Lesa meira

Stundskrá fyrir veturinn 2014 – 2015 komin í hús

Nú er búið að setja saman stundaskrá fyrir veturinn. Um er að ræða töflu fyrir íþróttahúsið á Höfn og í Nesjunum, sundlaugina og Báruna. Hægt er að sjá mynd af tölfunni hér fyrir neðan en einnig er hægt að hlaða henni niður í pdf-skráarformi með því að smella hér – stundatafla2014-2015.

september 15, 2014

Lesa meira

Ný Sindrarúta

Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild eins og knattspyrnudeildina sem gerði það að verkum að það þurfti ávalt að fara á fleiri en einum bíl. Því […]

mars 14, 2014

Lesa meira

Viltu enn ódýrara eldsneyti ásamt fullt af öðrum tilboðum

Umf. Sindri hefur gert samning við Olís sem veitir stuðningsmönnum og konum Sindra góðan afslátt af eldsneyti og öðrum vörum frá Olís og ÓB. Afslátturinn fæst þegar Tvennukorti Olís er framvísað eða því rennt í gegnum sjálfsala. Afsláttur sem kortið veitir: -7 kr. af lítra frá dæluverði á þjónustustöðvum Olís (sem […]

febrúar 17, 2014

Lesa meira

Gleðileg jól

Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

desember 24, 2013

Lesa meira

Vegna þess að flugið féll niður í morgun er hér breytt plan á æfingahelginni með Silju Úlfarsdóttur. Smá breytingar frá því sem borið var í hús. Breytt plan Silju Úlfars Allar deildir: frjálsar, fótbolti, blak, körfubolti, sund og fimleikar Laugardagur 13:00-14:30 Fyrirlestur fyrir allar deildir, Silja fer þarna í hvað […]

október 11, 2013

Lesa meira

Fréttir

Hér munu fréttir  frjáls íþróttadeildarinnar birtast.

júní 16, 2013

Lesa meira