Nýr hlaðvarpsþáttur: Við erum í liði Sindra
Podcast. Icon on a white background stamp, logo. Stock vector illustration

Nýr hlaðvarpsþáttur: Við erum í liði Sindra

Sindri Ragnarsson og Óli Stefán Flóventsson hafa ákveðið að fara af stað með hlaðvarpsþátt og munu þar flytja Sindrafólki fréttir af lífi og starfi knattspyrnudeildar Sindra. Í fyrsta þætti hlaðvarpsins…

Slökkt á athugasemdum við Nýr hlaðvarpsþáttur: Við erum í liði Sindra

Mjólkurbikarinn: Tvöfaldur sigur um helgina!

Það var mikið fjör sl. laugardag bæði hjá mfl. kvk og kk í Mjólkurbikarnum.  Stelpurnar tóku á móti Einherja á Sindravöllum og unnu leikinn 5-0. Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir fór hamförum…

Slökkt á athugasemdum við Mjólkurbikarinn: Tvöfaldur sigur um helgina!

Mjólkurbikar kvenna

Það styttist í fyrsta leik hjá stelpunum! Mætum á völlinn og styðjum við bakið á stelpunum okkar n.k laugardag kl. 16:00!

Slökkt á athugasemdum við Mjólkurbikar kvenna

Vetrartímabilið klárt hjá knattspyrnudeild Sindra!

Knattspyrnudeild Sindra hefur ráðið þjálfara og sett upp stundatöflu fyrir vetrartímabilið. Stundataflan er birt með fyrirvara um breytingar, sérstaklega þegar nýr þjálfari kemur til starfa um miðjan nóvember. Meistaraflokkur kvenna…

Slökkt á athugasemdum við Vetrartímabilið klárt hjá knattspyrnudeild Sindra!

Sindri til fyrirmyndar

Oft eru það litlu sigrarnir sem eru mikilvægari en úrslitin. Íþróttastarf á sér margar hliðar og ein þeirra er hin margumtalaði Karakter. Hver er karakter liðsins, hver er karakter viðkomandi…

Slökkt á athugasemdum við Sindri til fyrirmyndar

Alexandre og Benóný á KSÍ V

Alexandre Fernadez Massot, þjálfari 4. og 3. flokks karla og kvenna  ásamt  Benóný yfirþjálfara Yngri flokka í knattspyrnu hafa nú lokið fimmta stigi þjálfunarmenntunar frá KSÍ. Námskeiðið bar yfirskriftina “Þjálfun…

Slökkt á athugasemdum við Alexandre og Benóný á KSÍ V

Jako kemur með haustlægðinni!

Á morgun Þriðjudaginn kemur Jako í heimsókn til okkar á Höfn og verður í Sundlaugarhúsinu milli 16.00 og 19.00.   Við hvetjum alla til að koma og nýta sér þessi…

Slökkt á athugasemdum við Jako kemur með haustlægðinni!

Lokahóf Yngri flokka í knattspyrnu

Lokahóf yngriflokka var haldið hátíðlegt í Sindrabæ síðastliðinn miðvikudag. Mætingin var til fyrirmyndar og þökkum við öllum fyrir mætinguna. Veitt voru verðlaun fyrir leikmann ársins  sem og mestu framfarir í…

Slökkt á athugasemdum við Lokahóf Yngri flokka í knattspyrnu

Birkir Snær í Hæfileikamóti KSÍ

Birkir Snær Ingólfsson var á dögunum valinn til að taka þátt í hæfileikamóti KSÍ fyrir leikmenn sem gjaldgengir eru í u15 landslið Íslands. Hæfileikamótið er undanfari vali á æfingar með…

Slökkt á athugasemdum við Birkir Snær í Hæfileikamóti KSÍ

Lokahóf Yngri flokka í knattspyrnu!

  Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verður haldið miðvikudaginn 19. september í Sindrabæ. Fjörið hefst kl. 18:00. Farið verður yfir sumarið og veittar viðurkenningar.   Foreldrar eru hvattir til að…

Slökkt á athugasemdum við Lokahóf Yngri flokka í knattspyrnu!