Knattspyrnudeild Sindra hefur ráðið þjálfara og sett upp stundatöflu fyrir vetrartímabilið. Stundataflan er birt með fyrirvara um breytingar, sérstaklega þegar nýr þjálfari kemur til starfa um miðjan nóvember. Meistaraflokkur kvenna kláraði sitt tímabil í byrjun mánaðarins og endaði í 3. sæti deildarinnar. Veselin Chilingirov (Vesko) hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks […]
Lesa meira
Oft eru það litlu sigrarnir sem eru mikilvægari en úrslitin. Íþróttastarf á sér margar hliðar og ein þeirra er hin margumtalaði Karakter. Hver er karakter liðsins, hver er karakter viðkomandi einstaklings og hvernig þróar íþróttafélagið karakter allra iðkenda sem stunda íþróttastarf í félaginu? Það hefur verið vaxandi umræða í samfélaginu […]
Lesa meira
Alexandre Fernadez Massot, þjálfari 4. og 3. flokks karla og kvenna ásamt Benóný yfirþjálfara Yngri flokka í knattspyrnu hafa nú lokið fimmta stigi þjálfunarmenntunar frá KSÍ. Námskeiðið bar yfirskriftina “Þjálfun afreksæsku og meistaraflokks” . KSÍ V er eitt skref í áttina að UEFA A þjálfaragráðu sem er sú hæðsta sem […]
Lesa meira
Á morgun Þriðjudaginn kemur Jako í heimsókn til okkar á Höfn og verður í Sundlaugarhúsinu milli 16.00 og 19.00. Við hvetjum alla til að koma og nýta sér þessi frábæru tilboð.
Lesa meira
Lokahóf yngriflokka var haldið hátíðlegt í Sindrabæ síðastliðinn miðvikudag. Mætingin var til fyrirmyndar og þökkum við öllum fyrir mætinguna. Veitt voru verðlaun fyrir leikmann ársins sem og mestu framfarir í hverjum flokki. Farið var yfir sumarið og gengi hvers flokks fyrir sig. Við náðum miklum árangri á þessu ári, ekki bara í […]
Lesa meira
Birkir Snær Ingólfsson var á dögunum valinn til að taka þátt í hæfileikamóti KSÍ fyrir leikmenn sem gjaldgengir eru í u15 landslið Íslands. Hæfileikamótið er undanfari vali á æfingar með u15 landsliði Íslands. Birkir Snær stóð sig afar vel og var frábært fulltrúi Sindra á þessu móti.
Lesa meira
Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verður haldið miðvikudaginn 19. september í Sindrabæ. Fjörið hefst kl. 18:00. Farið verður yfir sumarið og veittar viðurkenningar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með bakkelsi eða heitann rétt. Kaffi og djús verður á staðnum. Yngri flokkaráð
Lesa meira
Eins og öllum ætti nú að vera kunnugt þá stendur kvennalið Sindra frammi fyrir sinni stærstu áskorun frá upphafi kvennaknattspyrnu á Hornafirði. Liðið hefur styrkt sig fyrir átökin í 1.deildinni en sjö nýjir leikmenn eru komnar til félagsins til að styrkja annars frábæran hóp heimastelpna sem spilar með liðinu í […]
Lesa meira
Eftiraldir miðar hlutu vinninga í jólahappdrætti knd. Sindra: vinningur, miði nr. 427 2. vinningur, miði nr. 281 3. vinningur, miði nr. 51 4. vinningur, miði nr. 179 5. vinningur, miði nr. 418 6. vinningur, miði nr. 212 7. vinningur, miði nr. 317 8. vinningur, miði nr. 199 9. vinningur, […]
Lesa meira
Meistaraflokkur kvenna vann sér sæti í nýrri landsdeild, 1. deild kvenna, sumarið 2017. Hingað til hafa kvennadeildirnar aðeins verið tvær, en sumarið 2017 verða þrjár kvennadeildir, úrvalsdeild, 1. deild og 2. deild sem verður með riðlafyrirkomulagi eins og gamla 1. deildin. Ætlunin er að leggja mikið púður í kvennaboltann næsta […]
Lesa meira