Æfingaleikur KFF – Sindri
Nú er nýtt ár gengið í garð og byrjaði meistaraflokkur karla árið á æfingaleik við Fjarðabyggð í höllinni á Reyðarfirði. Leikurinn var ágætlega spilaður af báðum liðum en við komumst…
Nú er nýtt ár gengið í garð og byrjaði meistaraflokkur karla árið á æfingaleik við Fjarðabyggð í höllinni á Reyðarfirði. Leikurinn var ágætlega spilaður af báðum liðum en við komumst…
Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Í síðasta aðventuspjallinu að þessu sinni er ekki úr vegi að tala við man sem má svo sannarlega kalla Hr. Sindra. Maðurinn heitir Gunnar Ingi Valgeirsson. Hann hóf að spila…
Í haust missti Sindri einn reynslumesta þjálfara sinn er hann ákvað að flytjast til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Vítabanann Hajrudin Cardaklija þekkja allir Hornfirðingar og þótt víða væri leitað. ,,Tjakki"…
Á þessu ári tilkynntu þrír stórir póstar innan knattspyrnudeildar Sindra að þeir myndu yfirgefa eða hætta með Sindra. Ætlum við hér á síðunni að reyna fá þá til að svara…
3.flokkar kk og kvk munu undirrita afrekssamning við knattspyrnudeild Sindra miðvikudaginn 4.desember við hátíðlega athöfn í Nýheimum kl 18.00. Ásgerður Gylfadóttir Bæjarstjóri og Auðun Helgason fyrrverandi atvinnumaður og landsliðsmaður flytja…
Ívar Örn Valgeirsson hefur verið kallaður á U19 landsliðsæfingar um helgina. Ívar æfði með þeim fyrir skömmu og gekk honum það vel að nú hefur hann verið kallaður inn aftur.…
Um liðna helgi héldu dáðadrengirnir okkar , í meistaraflokki Sindra, suður á land vitandi það að fyrir höndum var risavaxið verkefni. Framundan voru tveir leikir í annarri deildinni, annar á…
Tvær stúlkur úr Sindra, þær Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir og Sigrún Salka Hermannsdóttir, hafa verið kallaðar inn á u17 ára landsliðsæfingar núna um helgina. Kallaður hefur verið saman 35 manna hópur þannig að…
Þann 3. nóvember n.k. er áætlað að halda æfingabúðir í sundi hér á Höfn í samstarfi við Þrótt á Neskaupsstað. Aðalþjálfari í þeim æfingabúðum verður Brian Marshall, hann var sundþjálfari…