Dregið í riðla hjá stelpunum okkar

Það er ljóst hverjir verða andstæðingar okkar í mfl.kvenna í sumar. Dregið var í riðla á KSÍ þingi sem haldið var um helgina á Akureyri. Ljóst er að það verða nokkrar athyglisverðar rimmur en við mætum meðal annars Fram undir stjórn Cardaklija. Einnig mætum við gamla stórveldinu KR

 

 

1.deild kvenna 2014
B-riðill:
Álftanes
Fjarðabyggð
Fram
Höttur
ÍR
KR
Sindri
Völsungur
Þróttur R.