Close

október 21, 2013

Sunddeildin verður með æfingabúðir

Þann 3. nóvember n.k. er áætlað að halda æfingabúðir í sundi hér á Höfn í samstarfi við Þrótt á Neskaupsstað.

Aðalþjálfari í þeim æfingabúðum verður Brian Marshall, hann var sundþjálfari hjá SH til nokkura ára og einnig var hann landsliðsþjálfari Íslands í um 4 ár.

 

október 21, 2013