Vegna þess að flugið féll niður í morgun er hér breytt plan á æfingahelginni með Silju Úlfarsdóttur. Smá breytingar frá því sem borið var í hús.

Breytt plan Silju Úlfars

Allar deildir: frjálsar, fótbolti, blak, körfubolti, sund og fimleikar

Laugardagur

13:00-14:30 Fyrirlestur fyrir allar deildir, Silja fer þarna í hvað hún hefur lært á sínum íþrótta og þjálfaraferli og þar mun hún einnig gefa góð ráð. Hún fer í meiðslaforvarnir, mataræði og markmiðasetningu. Spjall og spurningar í lokin.

 

14:45-16:30    Upphitun og snerpuæfingar

Styrktaræfingar og meiðslaforvarnir

Sunnudagur

12:30-14:00 Opin æfing fyrir alla

 

Fyrirlesturinn er frír en hver æfing kostar 500.-

 

Æfingabúðir frjálsum íþróttum

Föstudagur

19:00-20:30 Frjálsar íþróttir – hlaup

Laugardagur

11:00-12:30 Frjálsar íþróttir – Hlaup og startblokkir

13:00-14:30 Fyrirlestur

17:00-18:00 frjálsar íþróttir – greinar

Sunnudagur

10:00-12:00 Frjálsar Íþróttir – greinar og hlaup

12:30-14:00 Opin æfing fyrir alla

Verð á æfingabúðum er 2.000.-