Haustfundur yngri flokka knattspyrnudeildar 2013

Í kvöld 8.október kl 20.00 í Hafnarskóla verður árlegur haustfundur yngri flokka knattspyrnudeildar Sindra.

Dagskrá :
-Yngriflokka ráð mun setja fundinn og fara yfir ýmis málefni.
– Þjálfarar kynntir
-Yfirþjálfari kynnir sitt starf
-Kristján Ebenesarson fer yfir sína vinnu.
– Tenglar fyrir hvern flokk valdnir.
– Þjálfarar fara með sinn flokk inn í sér stofu þar sem farið verður yfir komandi tímabil.

Sjáumst hress í kvöld.

Óli Stefán
Yfirþjálfari knattspyrnudeildar Sindra