Ingibjörg Lúcía valin í landsliðhóp U-17 í knattspyrnu
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands en liðið tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast núna í apríl. Í Belfast mun liðið spila á móti Norður-Íslandi,…
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands en liðið tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast núna í apríl. Í Belfast mun liðið spila á móti Norður-Íslandi,…
Brenniboltamót verður í Bárunni þriðjudaginn 1. apríl kl.19:30. Gestum gefst kostur á að keppa í brennó í fimm manna liðum sem eru skráð á staðnum. Það verður spilað fram eftir…
Við viljum minna á opna fundinn um kvennaknattspyrnuna í Nýheimum kl 20.00 í kvöld. Farið verður yfir brottfall, framtíðarplön og svo tekur Þorlákur Árnason frá KSÍ til máls. Að lokum…
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild…
Cober og Óli Stefán eru með aukaæfingar á föstudags morgnum kl 06.30. Æfingarnar byrja á því að Kristján Guðnason býður uppá hafragraut og lýsi og síðan er æft í ca. klukkustund.…
María Selma Haseta leikmaður Sindra hefur verið valin í u-19 ára landslið kvenna en Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, valdi fyrir skömmu hópinn sem mætir Finnum í tveimur vináttulandsleikjum ytra,…
Nú um helgina 28.feb - 2.mars verður knattspyrnuskóli Sindra í fyrsta skipti. Hugmyndin er að gera þetta að árlegum viðburði og til þess að svo geti orðið þurfum við að…
Umf. Sindri hefur gert samning við Olís sem veitir stuðningsmönnum og konum Sindra góðan afslátt af eldsneyti og öðrum vörum frá Olís og ÓB. Afslátturinn fæst þegar Tvennukorti Olís er framvísað…
Það er ljóst hverjir verða andstæðingar okkar í mfl.kvenna í sumar. Dregið var í riðla á KSÍ þingi sem haldið var um helgina á Akureyri. Ljóst er að það verða…