Nýir leikmenn Sindra – Steinar tekur skóna ofan af hillunni
Þann 15. júlí opnaði félagsskiptaglugginn í íslenska fótboltanum og þá er oft mikill hasar í boltaheiminum. Eftirvænting myndast hjá stuðningsmönnum um hvort nýir leikmenn komi eða núverandi fari. Stuðningsmenn Sindra…