Auðun Helgason nýr þjálfari Sindra

Auðun Helgason hefur verið ráðinn þjálfari Sindra í meistaraflokki karla en skrifað var undir samning þess efnis í dag, og er samningurinn til tveggja ára. Hinn nýráðni þjálfari og stjórn eru spennt…

Slökkt á athugasemdum við Auðun Helgason nýr þjálfari Sindra

Nýir leikmenn Sindra – Steinar tekur skóna ofan af hillunni

Þann 15. júlí opnaði félagsskiptaglugginn í íslenska fótboltanum og þá er oft mikill hasar í boltaheiminum. Eftirvænting myndast hjá stuðningsmönnum um hvort nýir leikmenn komi eða núverandi fari. Stuðningsmenn Sindra…

Slökkt á athugasemdum við Nýir leikmenn Sindra – Steinar tekur skóna ofan af hillunni

Stelpurnar okkar spila í kvöld.

Meistaraflokkur kvenna spilar í kvöld við Hött hér á Sindravöllum. Þessum leik hefur verið víxlað en hann átti upphaflega að vera á Egilsstöðum. Höttur hefur byrjað þetta tímabil af krafti…

Slökkt á athugasemdum við Stelpurnar okkar spila í kvöld.

Góð grein úr Eystrahorni

Fótboltavertíðin er komin á fulla ferð. Leikir allra flokka Sindra í Íslandsmótum eru samtals um 130 og leikir Mána 12. Þar fyrir utan er þátttaka yngri flokka í ýmsum mótum…

Slökkt á athugasemdum við Góð grein úr Eystrahorni

Leikir framundan

Það er óhætt að segja að sumarvertíðin sé byrjuð í boltanum. Allir flokkar eru komnir af stað og nóg að gera á öllum vígstöðum. Núna eru fjórir leikir framundan hér…

Slökkt á athugasemdum við Leikir framundan

Bikarinn í kvöld

Meistaraflokkarnir eru í eldlínunni í kvöld í Borgunarbikarkeppni KSÍ Meistaraflokkur kvenna á leik við ÍR í Breiðholtinu í kvöld kl 19.15. Stelpurnar töpuðu einmitt gegn ÍR hér á Sindravöllum um…

Slökkt á athugasemdum við Bikarinn í kvöld

Stór Sindrahelgi framundan

Sumarvertíðin er svo sannarlega byrjuð af krafti. Meistaraflokkar Sindra spiluðu báðir í Reykjavík um síðustu helgi en því miður fórum við tómhent heim aftur eftir tvo hörku leiki í vesturbæ…

Slökkt á athugasemdum við Stór Sindrahelgi framundan

Sigur í bikar

Sindri vann í gær Huginn 4-3 eftir framlengdan leik. Sindri komst snemma leiks yfir með marki frá Hilmari Þór Kárasyni og þannig stóð leikar í hálfleik. Seyðfirðingar byrjuðu mun betur…

Slökkt á athugasemdum við Sigur í bikar

Bikarmeistarar í Stökkfimi 2014

Í janúar skiptu þrjár stelpur úr fimleikadeild Sindra yfir í Gerplu. Þær Arney Bragadóttir, Tinna Marín Sigurðardóttir og Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir. Ástæðan fyrir þeim félagsskiptum var að ekki náðist í…

Slökkt á athugasemdum við Bikarmeistarar í Stökkfimi 2014