Bikarinn í kvöld
Meistaraflokkarnir eru í eldlínunni í kvöld í Borgunarbikarkeppni KSÍ Meistaraflokkur kvenna á leik við ÍR í Breiðholtinu í kvöld kl 19.15. Stelpurnar töpuðu einmitt gegn ÍR hér á Sindravöllum um…
Meistaraflokkarnir eru í eldlínunni í kvöld í Borgunarbikarkeppni KSÍ Meistaraflokkur kvenna á leik við ÍR í Breiðholtinu í kvöld kl 19.15. Stelpurnar töpuðu einmitt gegn ÍR hér á Sindravöllum um…
Sumarvertíðin er svo sannarlega byrjuð af krafti. Meistaraflokkar Sindra spiluðu báðir í Reykjavík um síðustu helgi en því miður fórum við tómhent heim aftur eftir tvo hörku leiki í vesturbæ…
Sindri vann í gær Huginn 4-3 eftir framlengdan leik. Sindri komst snemma leiks yfir með marki frá Hilmari Þór Kárasyni og þannig stóð leikar í hálfleik. Seyðfirðingar byrjuðu mun betur…
Í janúar skiptu þrjár stelpur úr fimleikadeild Sindra yfir í Gerplu. Þær Arney Bragadóttir, Tinna Marín Sigurðardóttir og Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir. Ástæðan fyrir þeim félagsskiptum var að ekki náðist í…
Fyrsti leikur sumarsins verður laugardagin 10.maí og í tilefni þess ætlum við að bjóða í súpu og pasta með leikmönnum kl 12.00 á Víkinni. Formaður meistaraflokksráðs ætlar að fara yfir…
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands en liðið tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast núna í apríl. Í Belfast mun liðið spila á móti Norður-Íslandi,…
Brenniboltamót verður í Bárunni þriðjudaginn 1. apríl kl.19:30. Gestum gefst kostur á að keppa í brennó í fimm manna liðum sem eru skráð á staðnum. Það verður spilað fram eftir…
Við viljum minna á opna fundinn um kvennaknattspyrnuna í Nýheimum kl 20.00 í kvöld. Farið verður yfir brottfall, framtíðarplön og svo tekur Þorlákur Árnason frá KSÍ til máls. Að lokum…
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild…
Cober og Óli Stefán eru með aukaæfingar á föstudags morgnum kl 06.30. Æfingarnar byrja á því að Kristján Guðnason býður uppá hafragraut og lýsi og síðan er æft í ca. klukkustund.…