Við erum í liði Sindra: Þáttur 2
Podcast. Icon on a white background stamp, logo. Stock vector illustration

Við erum í liði Sindra: Þáttur 2

Sindri Ragnarsson og Óli Stefán Flóventsson hafa ákveðið að fara af stað með hlaðvarpsþátt og munu þar flytja Sindrafólki fréttir af lífi og starfi knattspyrnudeildar Sindra. Í öðrum þætti hlaðvarpsins…

Slökkt á athugasemdum við Við erum í liði Sindra: Þáttur 2

Jako kemur í heimsókn

Jako verður með sölubása í Heklu fimmtudaginn 20. Maí. Nú er tími til að koma í Heklu og máta og dressa sig upp fyrir sumarið. Dúndur tilboð og góð stemning.…

Slökkt á athugasemdum við Jako kemur í heimsókn

Tap á Sindravöllum

Meistaraflokkur karla og kvenna áttu leik um helgina á Sindravöllum og úrslitin svekkjandi hjá báðum liðum. Strákarnir náðu tveggja marka forystu með glæsilegum mörkum frá Sævari og Conor. Í seinni…

Slökkt á athugasemdum við Tap á Sindravöllum

Fimleikamót á Egilsstöðum

Fimleikadeild Sindra senti frá sér tvö strákalið á fimleikamót á Egilsstöðum síðasta fimmtudag. Um var að ræða vinamót Hattar og strákunum gekk mjög vel. Iðkendur frá deildinni hafa ekki keppt…

Slökkt á athugasemdum við Fimleikamót á Egilsstöðum

Úrslitaleikur í kvöld í Ice Lagoon höllinni

Það er úrslitaleikur í Ice Lagoon höllinni í kvöld kl. 19.15 Þar tekur Sindri á móti Selfossi, í oddaleik í átta liða úrslitum, sigurvegari úr þessum leik heldur áfram í…

Slökkt á athugasemdum við Úrslitaleikur í kvöld í Ice Lagoon höllinni
Nýr hlaðvarpsþáttur: Við erum í liði Sindra
Podcast. Icon on a white background stamp, logo. Stock vector illustration

Nýr hlaðvarpsþáttur: Við erum í liði Sindra

Sindri Ragnarsson og Óli Stefán Flóventsson hafa ákveðið að fara af stað með hlaðvarpsþátt og munu þar flytja Sindrafólki fréttir af lífi og starfi knattspyrnudeildar Sindra. Í fyrsta þætti hlaðvarpsins…

Slökkt á athugasemdum við Nýr hlaðvarpsþáttur: Við erum í liði Sindra

Góð helgi hjá Körfuboltadeildinni

Sigur í 8 liða úrslitum 1. deildar Staðan er 1-0 eftir fyrsta leik í 8 liða úrslitum fyrstu deildar sem fram fór á föstudag, en vinna þarf tvo leiki til…

Slökkt á athugasemdum við Góð helgi hjá Körfuboltadeildinni

Úrslitakeppnin að hefjast hjá Körfunni

Það eru RISASTÓR tímamót hjá Körfunni núna á föstudaginn! Þrátt fyrir tvö erfið töp í síðustu leikjum er besti árangur í deild hjá félaginu staðreynd! Þriðja sætið sem gerir það…

Slökkt á athugasemdum við Úrslitakeppnin að hefjast hjá Körfunni

Mjólkurbikarinn: Tvöfaldur sigur um helgina!

Það var mikið fjör sl. laugardag bæði hjá mfl. kvk og kk í Mjólkurbikarnum.  Stelpurnar tóku á móti Einherja á Sindravöllum og unnu leikinn 5-0. Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir fór hamförum…

Slökkt á athugasemdum við Mjólkurbikarinn: Tvöfaldur sigur um helgina!

Mikilvægur leikur á Föstudaginn 30.04

Það er skammt stórra högga á milli þessa dagana. Næsti leikur í körfuboltanum er hér heima á móti toppliði Breiðabliks.Sindrabörger á Kaffi Hornið frá klukkan 18:00 og hægt er að…

Slökkt á athugasemdum við Mikilvægur leikur á Föstudaginn 30.04