Við erum í liði Sindra: Þáttur 3

Sindri Ragnarsson og Óli Stefán Flóventsson hafa ákveðið að fara af stað með hlaðvarpsþátt og munu þar flytja Sindrafólki fréttir af lífi og starfi knattspyrnudeildar Sindra.

Í þriðja þætti hlaðvarpsins kom Vesko í heimsókn og var m.a. farið yfir stöðu hjá meistaraflokkum karla, kvenna og úrslit yngri flokka.

Hér er linkur á þáttinn, Við erum í liði Sindra: https://www.podbean.com/media/share/pb-ukkzh-104b701?fbclid=IwAR21AcfjaP3AOTZM2UVeEUw4fAsmqhzqCHclCzNoS5FUTgRZ6JCPRaoZNiw