Súpufyrirlestur fyrir foreldra

  • Post category:Fréttir

Á föstudaginn 11 Júní verður Hreiðar frá Haus Hugarþjálfun með fyrirlestur fyrir foreldra um það hvernig þeir geta stutt við íþróttaiðkun barna sinna og aukið upplifun barna af íþróttaiðkun. 

Fyrirlesturinn er hugsaður fyrir alla foreldra og þá sem koma að starfi barna og unglinga.

Fyrirlesturinn verður í Heklu og í boði verður súpa frá Kaffihorninu.

Húsið opnar kl. 11.30 og fyrirlesturinn byrjar 12.15

Við hvetjum alla til að koma og taka þátt í uppeldishlutverki ungmennafélagssins.