Hekludagur um helgina

  • Post category:Fréttir

Ungmennafélagið Sindri blæs til Hekludags þann 29.05. Við ætlum að koma og taka til hendinni, það þarf að mála, skrapa og smúla. Margar hendur vinna létt verk. Við hefjumst handa kl. 10.00 og það verður heitt á könnunni frá kl. 09.00. og í lok dags munum við svo vera með grill. Við hvetjum alla Sindramenn og konur til þess að koma og taka þátt í að byggja upp félagsaðstöðuna.

Húsanefndin