Sumarhátíð UÍA og Sindraleikar

Nú er komin dagskrá fyrir Sumarhátíð ÚÍA og er vegleg dagskrá í boði helgina 10-11 Júlí og er fjöldi keppnisgreina í boði. Keppendur frá Sindra eru velkomnir sem endranær og unnið er að því að fá gistingu fyrir þá sem vilja keppa báða dagana. 

Hér má sjá nánari dagskrá.

Undirbúningsmót í frjálsum verður haldið á miðvikudaginn 7 júlí á Sindravöllum sem hefst kl. 16.00 og geta allir krakkar mætt og prófað þær greinar sem verða í boði. Ekkert þátttökugjald er á Sindraleikunum.