Unglingalandsmót um Verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFI verður haldið að vanda um Verslunarmannahelgina, 27 júlí til 1. ágúst, og nú á Selfossi. Opnað hefur verið fyrir skráningar á https://umfi.felog.is/ 

Mótið er fyrir alla krakka á aldrinum 11 til 18 ára og er fjöldin allur af keppnisgreinum þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Nánari upplýsingar um mótið má finna á:

https://www.ulm.is/um-motid/