Aðventuspjall – Halldór Steinar Kristjánsson
Á þessu ári tilkynntu þrír stórir póstar innan knattspyrnudeildar Sindra að þeir myndu yfirgefa eða hætta með Sindra. Ætlum við hér á síðunni að reyna fá þá til að svara…
Á þessu ári tilkynntu þrír stórir póstar innan knattspyrnudeildar Sindra að þeir myndu yfirgefa eða hætta með Sindra. Ætlum við hér á síðunni að reyna fá þá til að svara…
Það má segja að það hafi orðið tímamót hjá Ungmennafélaginu Sindra þriðjudagskvöldið 4. desember síðastliðinn. Þá skrifuðu leikmenn 3. flokks drengja og stúlkna í knattspyrnu, ásamt foreldrum sínum og formanni…
Þann 3. nóvember n.k. er áætlað að halda æfingabúðir í sundi hér á Höfn í samstarfi við Þrótt á Neskaupsstað. Aðalþjálfari í þeim æfingabúðum verður Brian Marshall, hann var sundþjálfari…
Fyrr í dag, laugardag, var haldin uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Sindra á veitningastaðnum Pakkhúsinu. Á meðan gestir gæddu sér á dýrindis humarsúpu voru veitt verðlaun og viðurkenningar fyrir knattspyrnusumarið 2013 hjá meistaraflokkum karla…
Lokahóf 2. flokks og meistaraflokks Knattspyrnudeildar Sindra, karla og kvenna, verður haldið í Pakkhúsinu laugardaginn 5. október n.k. kl 13:00. Boðið verður uppá ljúffenga humarsúpu og farið verður yfir sumarið og viðurkenningar veittar. Stuðningsmenn hvattir…
Nú með auðveldum hætti er hægt að nálgast æfingatölur íþróttahússins, Bárunnar, sunlaugarinnar og íþróttahússins í Mánagarði. Reynt var eftir besta megni að láta ólíkar íþróttagreinar fyrir sama aldursflokk ekki skarast.…
Búið er að gefa út æfingatöflu fyrir knattspyrnuna fyrir veturinn 2013 - 2014. Æfingar hjá knattspyrnudeild mun hefja æfingar samkvæmt tölfunni 25. september n.k. Hægt er að ná töfluna Knattspyrnudeild…
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM. Í hópnum er að finna Sindrastúlkuna Mariu Selmu Haseta en hún hefur leikið gríðarlega vel með…
Uppskeruhátíð yngriflokka Sindra (5. fl, 6. fl og 7 flokka karla og kvenna) verður haldið í Bárunni föstudaginn 30 ágúst kl. 17:00. Alltaf hafa myndast skemning á þessum hátíðum og…
Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnunni hefur gengið vonum framar og talar Óli Stefán þjálfari um það í færslu sem hann birti á Facebook. Hann segir meðal annars eftir tap liðsins…