Ines Spelic nýr leikmaður meistaraflokks kvenna

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hefur fengið góðan liðstyrk fyrir lokaátökin í deilinni. Ines Spelic er 24 ára slóvensk landsliðskona og spilar hún í vörninni. Hún er þegar komin með leikheimild og mun…

Slökkt á athugasemdum við Ines Spelic nýr leikmaður meistaraflokks kvenna

Grótharður sigur á Hetti

Í sögu bæjarfélaganna Hornafjarðar og Egilsstaða hefur ávallt verið mikill barningur, bæði innan vallar sem og utan hans. Það var því ljóst að við ætluðum okkur að berjast til sigurs…

Slökkt á athugasemdum við Grótharður sigur á Hetti

Fylkir þurfti að hafa fyrir sigrinum

Leikur Sindra og Fylkis í 16. liða úrslitum Borgunarbikarsins fór fram á Sindravöllum í fínu knattspyrnuveðri í gær miðvikudag. Áður en leikurinn hófst og meðan hann var í gangi gekk…

Slökkt á athugasemdum við Fylkir þurfti að hafa fyrir sigrinum

Vefmyndavélar í Bárunni

Settar hafa verið upp fjórar vefmyndavélar í Bárunni og er því hægt að fylgjast með, og athuga hvort barnið sitt sé þar. Gæðin eru góð og því auðvelt að hvað…

Slökkt á athugasemdum við Vefmyndavélar í Bárunni

Sindri á Twitter

UMF. Sindri er kominn á samskiptavefinn Twitter. Þar verður hægt að sjá örfréttir og beina leikjalýsingu á helstu leikjum Sindra. Allir erum hvattir til að gerast eltihrellar Sindra á Twitter…

Slökkt á athugasemdum við Sindri á Twitter

Fréttir

Hér munu fréttir  sundeildarinnar birtast.

Slökkt á athugasemdum við Fréttir

Fréttir

Hér munu fréttir  körfuboltadeildarinnar birtast.

Slökkt á athugasemdum við Fréttir