Sindri – Leiknir á Mánavelli

  • Post category:Knattspyrna

Í dag mun Sindri spila á móti Leikni F. á Mánavelli í Lengjubikar meistaraflokks karla. Um er að ræða fyrsta leik Sindra hér á Hornafjarðarsvæðinu á þessu ári og eru því allir Sindrastuðningsmenn hvattir til að mæta á leikinn.

Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður á Mánavelli.