Foreldradagur fimleikadeildarinnar
Í síðustu viku var árlegur foreldradagur fimleikadeildar Sindra haldin og foreldrum barna í 1 bekk og upp úr boðið að taka þátt í fimleikafjöri með börnum sínum. Frábært þátttaka var…
Í síðustu viku var árlegur foreldradagur fimleikadeildar Sindra haldin og foreldrum barna í 1 bekk og upp úr boðið að taka þátt í fimleikafjöri með börnum sínum. Frábært þátttaka var…
Brenniboltamót verður í Bárunni þriðjudaginn 1. apríl kl.19:30. Gestum gefst kostur á að keppa í brennó í fimm manna liðum sem eru skráð á staðnum. Það verður spilað fram eftir…
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild…
Umf. Sindri hefur gert samning við Olís sem veitir stuðningsmönnum og konum Sindra góðan afslátt af eldsneyti og öðrum vörum frá Olís og ÓB. Afslátturinn fæst þegar Tvennukorti Olís er framvísað…
Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Í síðasta aðventuspjallinu að þessu sinni er ekki úr vegi að tala við man sem má svo sannarlega kalla Hr. Sindra. Maðurinn heitir Gunnar Ingi Valgeirsson. Hann hóf að spila…
Í haust missti Sindri einn reynslumesta þjálfara sinn er hann ákvað að flytjast til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Vítabanann Hajrudin Cardaklija þekkja allir Hornfirðingar og þótt víða væri leitað. ,,Tjakki"…
Á þessu ári tilkynntu þrír stórir póstar innan knattspyrnudeildar Sindra að þeir myndu yfirgefa eða hætta með Sindra. Ætlum við hér á síðunni að reyna fá þá til að svara…
Það má segja að það hafi orðið tímamót hjá Ungmennafélaginu Sindra þriðjudagskvöldið 4. desember síðastliðinn. Þá skrifuðu leikmenn 3. flokks drengja og stúlkna í knattspyrnu, ásamt foreldrum sínum og formanni…
Þann 3. nóvember n.k. er áætlað að halda æfingabúðir í sundi hér á Höfn í samstarfi við Þrótt á Neskaupsstað. Aðalþjálfari í þeim æfingabúðum verður Brian Marshall, hann var sundþjálfari…