Afrekskonufyrirlestur á laugardaginn
Hrafnhildur Lúthersdóttir, landsliðskona, margfaldur Íslandsmeistari og ólympíufari í sundi, verður með fyrirlestur í Heppuskóla (gengið inn í íþróttahúsinu vallarmegin) laugardaginn 11. febrúar kl. 13:00 á vegum ungmennafélagsins Sindra. Allir…