Óli Stefán lætur af störfum sem þjálfari
Óli Stefán Flóventsson þjálfari mfl. karla og kvenna og yfirþjálfari yngri flokka hefur tilkynnt að hann muni láta af störfum sem þjálfari. Óli hafði áður tilkynnt að hann leggja skóna á…
Óli Stefán Flóventsson þjálfari mfl. karla og kvenna og yfirþjálfari yngri flokka hefur tilkynnt að hann muni láta af störfum sem þjálfari. Óli hafði áður tilkynnt að hann leggja skóna á…
Nú er búið að setja saman stundaskrá fyrir veturinn. Um er að ræða töflu fyrir íþróttahúsið á Höfn og í Nesjunum, sundlaugina og Báruna. Hægt er að sjá mynd af tölfunni…
Þann 15. júlí opnaði félagsskiptaglugginn í íslenska fótboltanum og þá er oft mikill hasar í boltaheiminum. Eftirvænting myndast hjá stuðningsmönnum um hvort nýir leikmenn komi eða núverandi fari. Stuðningsmenn Sindra…
Mikið og gott starf hefur verið í fimleikadeild Sindra í vetur en nú eru fimleikarnir komnir í sumarfrí. Okkur langaði að deila með ykkur því síðast sem gert var á…
Í janúar skiptu þrjár stelpur úr fimleikadeild Sindra yfir í Gerplu. Þær Arney Bragadóttir, Tinna Marín Sigurðardóttir og Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir. Ástæðan fyrir þeim félagsskiptum var að ekki náðist í…
Í dag mun Sindri spila á móti Leikni F. á Mánavelli í Lengjubikar meistaraflokks karla. Um er að ræða fyrsta leik Sindra hér á Hornafjarðarsvæðinu á þessu ári og eru því allir Sindrastuðningsmenn hvattir…
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands en liðið tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast núna í apríl. Í Belfast mun liðið spila á móti Norður-Íslandi,…
Í síðustu viku var árlegur foreldradagur fimleikadeildar Sindra haldin og foreldrum barna í 1 bekk og upp úr boðið að taka þátt í fimleikafjöri með börnum sínum. Frábært þátttaka var…
Brenniboltamót verður í Bárunni þriðjudaginn 1. apríl kl.19:30. Gestum gefst kostur á að keppa í brennó í fimm manna liðum sem eru skráð á staðnum. Það verður spilað fram eftir…
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild…