Meistaraflokkur kvenna hjá Sindra leikur í nýrri landsdeild sumarið 2017!

  • Post category:Knattspyrna

Meistaraflokkur kvenna vann sér sæti í nýrri landsdeild, 1. deild kvenna, sumarið 2017. Hingað til hafa kvennadeildirnar aðeins verið tvær, en sumarið 2017 verða þrjár kvennadeildir, úrvalsdeild, 1. deild og 2. deild sem verður með riðlafyrirkomulagi eins og gamla 1. deildin.

Ætlunin er að leggja mikið púður í kvennaboltann næsta sumar og ná góðum árangri í þessari deild svo það verður spennandi að fylgjast með stelpunum!

Mynd frá Inga Kristín Aðalsteinsdóttir.