Úrslitaleikur í kvöld í Ice Lagoon höllinni

Það er úrslitaleikur í Ice Lagoon höllinni í kvöld kl. 19.15

Þar tekur Sindri á móti Selfossi, í oddaleik í átta liða úrslitum, sigurvegari úr þessum leik heldur áfram í 4 liða úrslit og á möguleika á að tryggja sér sæti í Dominos deildinni á næsta ári.

Hérna má sjá tölfræðina hjá liðunum, og má búast við hörku spennandi leik.

https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Leikur?league_id=undefined&season_id=118315&game_id=5442517