Körfuboltabúðir Sindra

Körfuknattleiksdeild Sindra stendur fyrir körfuboltabúðum í byrjun júní og er dagskráin afar glæsileg og metnaðarfull. Margir góðir gesta þjálfarar mæta á svæðið sem og okkur frábæru þjálfarar Israel Martin og Guillermo Sanchez! Búðirnar byrja í vikunni eftir skólaslit og standa yfir þá vikuna. Búðirnar eru styrktar af Eimskip og skráning fer fram í gegnum tölvupóst yngrikarfa@umfsindri.is