Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar – Verðlaun og viðukenningar

Fyrr í dag, laugardag, var haldin uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Sindra á veitningastaðnum Pakkhúsinu. Á meðan gestir gæddu sér á dýrindis humarsúpu voru veitt verðlaun og viðurkenningar fyrir knattspyrnusumarið 2013 hjá meistaraflokkum karla…

Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar – Verðlaun og viðukenningar

Markmanns æfingar

Knattspyrnudeild Sindra mun vera með markmannsæfingar á sunnudögum í vetur fyrir 4. og 5.flokk karla og kvenna. Farið verður yfir helstu atriði markvörslunnar 5. flokkur karla og kvenna verða á…

Slökkt á athugasemdum við Markmanns æfingar

Lokahóf 2. flokks og m.fl. knd. Sindra

Lokahóf 2. flokks og meistaraflokks Knattspyrnudeildar Sindra, karla og kvenna, verður haldið í Pakkhúsinu laugardaginn 5. október n.k. kl 13:00. Boðið  verður uppá ljúffenga humarsúpu og farið verður yfir sumarið og viðurkenningar veittar. Stuðningsmenn hvattir…

Slökkt á athugasemdum við Lokahóf 2. flokks og m.fl. knd. Sindra

Æfingatöflur íþróttamannvirka fyrir veturinn 2013 – 2014

Nú með auðveldum hætti er hægt að nálgast æfingatölur íþróttahússins, Bárunnar, sunlaugarinnar og íþróttahússins í Mánagarði. Reynt var eftir besta megni að láta ólíkar íþróttagreinar fyrir sama aldursflokk ekki skarast.…

Slökkt á athugasemdum við Æfingatöflur íþróttamannvirka fyrir veturinn 2013 – 2014

Maria Selma valin í landsliðið

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM. Í hópnum er að finna Sindrastúlkuna Mariu Selmu Haseta en hún hefur leikið gríðarlega vel með…

Slökkt á athugasemdum við Maria Selma valin í landsliðið

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngriflokka Sindra (5. fl, 6. fl og 7 flokka karla og kvenna)  verður haldið í Bárunni föstudaginn 30 ágúst kl. 17:00. Alltaf hafa myndast skemning á þessum hátíðum og…

Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíð yngri flokka

Afhverju svona mörg víti?

Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnunni hefur gengið vonum framar og talar Óli Stefán þjálfari um það í færslu sem hann birti á Facebook. Hann segir meðal annars eftir tap liðsins…

Slökkt á athugasemdum við Afhverju svona mörg víti?

Jafntefli og Gummi Steinars varð sér til skammar

Á Sindravöllum átti sér stað slagur liðanna sem voru um miðja aðra deild en fyrir leikinn voru Sindri með 21 stig en Njarðvík með 18. Leikurinn hófst með því að…

Slökkt á athugasemdum við Jafntefli og Gummi Steinars varð sér til skammar

Söluvarningur

Sindri er eins og önnur íþróttafélög. Þau reiða sig á iðkendur og styrkaraðila til að halda úti starfssemi. Allir geta orðið styrkaraðilar á einn eða annan hátt. Ein leiðin er…

Slökkt á athugasemdum við Söluvarningur