Æfingaleikur Sindri-Hamar
Um helgina lagði meistaraflokkur land undir fót og spilaði æfingaleik við Hamar í Akraneshöllinni. Leikurinn var þannig séð allan tímann í járnum en við komumst yfir eftir virkilega fallega sókn þar…
Um helgina lagði meistaraflokkur land undir fót og spilaði æfingaleik við Hamar í Akraneshöllinni. Leikurinn var þannig séð allan tímann í járnum en við komumst yfir eftir virkilega fallega sókn þar…
Nú er nýtt ár gengið í garð og byrjaði meistaraflokkur karla árið á æfingaleik við Fjarðabyggð í höllinni á Reyðarfirði. Leikurinn var ágætlega spilaður af báðum liðum en við komumst…
Jól 2013 Knattspyrnudeild Sindra óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum frábæran stuðning á árinu sem er að líða.
Firmamót Sindra 2013 verður haldið laugardaginn 28.desember kl 14.00 í Bárunni Spilað verður í þremur flokkum : Kvennadeild Karladeild (max þrír meistaraflokks menn í liði) Lávarðar (35+) Leikið er á…
3.flokkar kk og kvk munu undirrita afrekssamning við knattspyrnudeild Sindra miðvikudaginn 4.desember við hátíðlega athöfn í Nýheimum kl 18.00. Ásgerður Gylfadóttir Bæjarstjóri og Auðun Helgason fyrrverandi atvinnumaður og landsliðsmaður flytja…
Ívar Örn Valgeirsson hefur verið kallaður á U19 landsliðsæfingar um helgina. Ívar æfði með þeim fyrir skömmu og gekk honum það vel að nú hefur hann verið kallaður inn aftur.…
Ungir Sindramenn halda áfram að gera það gott en þrjár stúlkur hafa nú verið kallaðar á landsliðsæfingar. Þær Ingibjörg Lúcía og Ingibjörg Valgeirsdóttir hafa nú verið kallaðar á U17 ára…
Um liðna helgi héldu dáðadrengirnir okkar , í meistaraflokki Sindra, suður á land vitandi það að fyrir höndum var risavaxið verkefni. Framundan voru tveir leikir í annarri deildinni, annar á…
Tvær stúlkur úr Sindra, þær Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir og Sigrún Salka Hermannsdóttir, hafa verið kallaðar inn á u17 ára landsliðsæfingar núna um helgina. Kallaður hefur verið saman 35 manna hópur þannig að…
Á laugardögum er tippstofa Sindra opin frá 11.00 og frameftir. Valdemar Einarsson sérfræðingur um enska boltan er til taks og getur veitt ráðgjöf. Það er hægt að tippa fyrir frá 19 krónum…