Firmamót Sindra 2013

  • Post category:Knattspyrna

Firmamót Sindra 2013 verður haldið laugardaginn 28.desember kl 14.00 í Bárunni

Spilað verður í þremur flokkum :

  • Kvennadeild 
  • Karladeild (max þrír meistaraflokks menn í liði)
  • Lávarðar (35+)

Leikið er á leikvelli sem er 1/4 af Báruvellinum þannig að það verða fjórir leikvellir í gangi.

Leikið er með fimm leikmenn inná í einu og spilað á miðstærð af mörkum.

Leiktími er 2×8 min

Þátttökugjald er 25000 á lið

Við hvetjum alla til að búa sér til lið og taka þátt í þessu vinsæla móti. Einnig væri gaman að sjá sem flest lið í sér búningum.

 

Skráning

sindri@hfn.is

Valdi s.8686865

Óli Stefán s.8651531