Leikir framundan

Það er óhætt að segja að sumarvertíðin sé byrjuð í boltanum. Allir flokkar eru komnir af stað og nóg að gera á öllum vígstöðum. Núna eru fjórir leikir framundan hér…

Slökkt á athugasemdum við Leikir framundan

Bikarinn í kvöld

Meistaraflokkarnir eru í eldlínunni í kvöld í Borgunarbikarkeppni KSÍ Meistaraflokkur kvenna á leik við ÍR í Breiðholtinu í kvöld kl 19.15. Stelpurnar töpuðu einmitt gegn ÍR hér á Sindravöllum um…

Slökkt á athugasemdum við Bikarinn í kvöld

Stór Sindrahelgi framundan

Sumarvertíðin er svo sannarlega byrjuð af krafti. Meistaraflokkar Sindra spiluðu báðir í Reykjavík um síðustu helgi en því miður fórum við tómhent heim aftur eftir tvo hörku leiki í vesturbæ…

Slökkt á athugasemdum við Stór Sindrahelgi framundan

Sigur í bikar

Sindri vann í gær Huginn 4-3 eftir framlengdan leik. Sindri komst snemma leiks yfir með marki frá Hilmari Þór Kárasyni og þannig stóð leikar í hálfleik. Seyðfirðingar byrjuðu mun betur…

Slökkt á athugasemdum við Sigur í bikar

Bikarleikur á Sindravöllum

Sindri spilar við Huginn Seyðisfirði í dag 13.maí í bikarkeppni KSÍ. Um er að ræða leik í 64 liða úrslitum. Í fyrra komumst við alla leið í 16 liða úrslit…

Slökkt á athugasemdum við Bikarleikur á Sindravöllum

Súpufundur á laugardaginn

Fyrsti leikur sumarsins verður laugardagin 10.maí og í tilefni þess ætlum við að bjóða í súpu og pasta með leikmönnum kl 12.00 á Víkinni. Formaður meistaraflokksráðs ætlar að fara yfir…

Slökkt á athugasemdum við Súpufundur á laugardaginn

María Selma valin í u-19 landsliðið Íslands.

U19 landslið kvenna leikur í milliriðli fyrir EM í apríl og fer riðillinn fram í Króatíu.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt leikmannahópinn.  Hópurinn telur 18 leikmenn og koma þeir…

Slökkt á athugasemdum við María Selma valin í u-19 landsliðið Íslands.

Opinn fundur um málefni kvennaknattspyrnunnar í kvöld

Við viljum minna á opna fundinn um kvennaknattspyrnuna í Nýheimum kl 20.00 í kvöld. Farið verður yfir brottfall, framtíðarplön og svo tekur Þorlákur Árnason frá KSÍ til máls. Að lokum…

Slökkt á athugasemdum við Opinn fundur um málefni kvennaknattspyrnunnar í kvöld

Meistaraflokkar karla og kvenna spiluðu um helgina

Fyrsti leikur í deildarbikar var um helgina hjá meistaraflokki karla. Við spiluðum við Einherja á Reyðarfirði á laugardaginn. Skemmst er frá því að segja að þessi leikur tapaðist þar sem…

Slökkt á athugasemdum við Meistaraflokkar karla og kvenna spiluðu um helgina

Opinn fundur um málefni kvennaknattspyrnu á Hornafirði

Opinn fundur um málefni kvennaknattspyru á Hornafirði Miðvikudaginn 19.mars kl 20.00 Fundarmál : 5 ára plan knattspyrnudeildar kynnt. Rætt verður um brottfall kvenna á aldrinum 18-22 ára Fulltrúi frá KSÍ…

Slökkt á athugasemdum við Opinn fundur um málefni kvennaknattspyrnu á Hornafirði