Ný stundatafla
Nú er stundataflan klár fyrir veturinn. Því miður verða einhverjir árekstrar en reynt hefur verið að lágmarka það eftir fremsta megni. Æfingar í knattspyrnu fyrir iðkendur í 5 bekk og…
Nú er stundataflan klár fyrir veturinn. Því miður verða einhverjir árekstrar en reynt hefur verið að lágmarka það eftir fremsta megni. Æfingar í knattspyrnu fyrir iðkendur í 5 bekk og…
Nú er komin dagskrá fyrir Sumarhátíð ÚÍA og er vegleg dagskrá í boði helgina 10-11 Júlí og er fjöldi keppnisgreina í boði. Keppendur frá Sindra eru velkomnir sem endranær og…
Unglingalandsmót UMFI verður haldið að vanda um Verslunarmannahelgina, 27 júlí til 1. ágúst, og nú á Selfossi. Opnað hefur verið fyrir skráningar á https://umfi.felog.is/ Mótið er fyrir alla krakka á…
UMF. Sindri átti tvo glæsilega fulltrúa í u 15 ára landsliðshóp drengja í körfubolta sem var með æfingabúðir um síðustu helgi. Framtíðin er björt í körfuboltanum og vonandi verður ekki…
Á föstudaginn 11 Júní verður Hreiðar frá Haus Hugarþjálfun með fyrirlestur fyrir foreldra um það hvernig þeir geta stutt við íþróttaiðkun barna sinna og aukið upplifun barna af íþróttaiðkun. Fyrirlesturinn…
Ungmennafélagið Sindri blæs til Hekludags þann 29.05. Við ætlum að koma og taka til hendinni, það þarf að mála, skrapa og smúla. Margar hendur vinna létt verk. Við hefjumst handa…
Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á Leikjanámskeið UMF. Sindra. Mikil aðsókn var á námskeiðið í fyrra og gerum við ráð fyrir skemmtilegum vikum í júní…
Jako verður með sölubása í Heklu fimmtudaginn 20. Maí. Nú er tími til að koma í Heklu og máta og dressa sig upp fyrir sumarið. Dúndur tilboð og góð stemning.…
Fimleikadeild Sindra senti frá sér tvö strákalið á fimleikamót á Egilsstöðum síðasta fimmtudag. Um var að ræða vinamót Hattar og strákunum gekk mjög vel. Iðkendur frá deildinni hafa ekki keppt…
Það er úrslitaleikur í Ice Lagoon höllinni í kvöld kl. 19.15 Þar tekur Sindri á móti Selfossi, í oddaleik í átta liða úrslitum, sigurvegari úr þessum leik heldur áfram í…