Þorrablót heim að dyrum í boði Körfuknattleiksdeildar Sindra
Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra hefst í flestum greinum 10 janúar. Yngri flokkarnir í Knattspyrnu hefja starfið samhliða skólabyrjun þann 4. Janúar. Körfuboltadeildin hefur hafið starfsemi fyrir utan 1 og 2…
Komið þið sæl öllsömul, okkur Ægi datt í hug að hafa samband við allar deildir Sindra og athuga hvort þið gætuð fengið iðkendur í deildunum til að mæta í Báruna…
Ný lög hafa verið samþykkt og tóku gildi þann 1. nóvember þar sem Ungmennafélög geta skráð sig á lista yfir félög sem starfa að almannaheill og njóta aukins skattahagræðingar. UMF.…
Stofnfundur Badmintondeildar Ungmennafélagsins Sindra verður haldinn 20 Nóvember nk. kl. 15.30 í Heppuskóla. Allir áhugasamir um badmintoniðkun hérna á Hornafirði eru hvattir til að mæta. Undirbúningsnefndin
Það verður stór helgi 11-12 september hjá Ungmennafélaginu Sindra þar sem Meistaraflokkur karla í knattspyrnu er að keppast við að komast upp um deild og sigur á heimavelli gegn…
Nú er stundataflan klár fyrir veturinn. Því miður verða einhverjir árekstrar en reynt hefur verið að lágmarka það eftir fremsta megni. Æfingar í knattspyrnu fyrir iðkendur í 5 bekk og…
Nú er komin dagskrá fyrir Sumarhátíð ÚÍA og er vegleg dagskrá í boði helgina 10-11 Júlí og er fjöldi keppnisgreina í boði. Keppendur frá Sindra eru velkomnir sem endranær og…
Unglingalandsmót UMFI verður haldið að vanda um Verslunarmannahelgina, 27 júlí til 1. ágúst, og nú á Selfossi. Opnað hefur verið fyrir skráningar á https://umfi.felog.is/ Mótið er fyrir alla krakka á…
UMF. Sindri átti tvo glæsilega fulltrúa í u 15 ára landsliðshóp drengja í körfubolta sem var með æfingabúðir um síðustu helgi. Framtíðin er björt í körfuboltanum og vonandi verður ekki…