Aðalfundur 25 febrúar

Ungmennafélagið Sindri - AðalfundurAðalfundur Ungmennafélagsins Sindra verður haldinn þann 25. febrúar kl. 17.00 í félagsheimilinu Heklu.Dagskrá fundarinsAðalfundir deilda félagssinsHefðbundin Aðalfundarstörf

Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 25 febrúar

Þjónusta samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs

Í ljósi umfjöllunar í fjölmiðlum fyrir helgi þá vill ÍSÍ ítreka að starfandi er samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, sem allir innan íþrótta- og æskulýðsstarfs geta leitað til og nýtt sér…

Slökkt á athugasemdum við Þjónusta samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs

Saga Ungmennafélagins Sindra

Ágætu Horfirðingar, nær og fjær Til stendur að skrifa sögu Ungmennafélagsins Sindra og gefa hana út í veglegu bindi á næstu misserum og hefur Arnþór Gunnarsson verið fenginn til að…

Slökkt á athugasemdum við Saga Ungmennafélagins Sindra

Fyrirlestur um hugarþjálfun íþróttamanna

Núna um helgina verður frítt námskeið um andlega styrk í íþróttum fyrir iðkendur og hann verður á laugardaginn kl. 15.00. Skráning fer fram í Nora, og það er takmarkaður fjöldi…

Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur um hugarþjálfun íþróttamanna

Jólagjafirnar fást hjá Jako

Nú fara að koma jól, og jólapakkarnir eru á góðu tilboði hjá Jako. Þeir sem vilja panta geta talað við Jóku í íþróttahúsinu. Tilboðin gilda til og með 13 desember!

Slökkt á athugasemdum við Jólagjafirnar fást hjá Jako

Íþróttastarf hjá börnum og unglingum hefst í dag

Sóttvarnaryfirvöld hafa heimilað skipulagða íþróttaiðkun barna og unglinga frá og með deginum í dag. Dagskráin hjá UMF. Sindra verður því óbreytt frá því sem var fyrir takmarkanir fyrir þessa aldurshópa.…

Slökkt á athugasemdum við Íþróttastarf hjá börnum og unglingum hefst í dag

Íþróttastarf barna og unglinga hefst að nýju 18. Nóvember

Samkvæmt tilmælum sóttvarnaryfirvalda verður íþróttastarf barna og unglinga á grunnskólaaldri heimilt frá og með 18. Nóvember nk. Þar með geta börn og unglingar á grunnskólaaldri farið að hlakka til að…

Slökkt á athugasemdum við Íþróttastarf barna og unglinga hefst að nýju 18. Nóvember

Hertar sóttvarnaraðgerðir

Sóttvarnaryfirvöld hafa tilkynnt hertar takmarkanir vegna Covid 19, þar sem hefðbundið íþróttastarf fellur niður frá 31. Október til 17. Nóvember nk. Þessar takmarkanir eiga við um allt land og því…

Slökkt á athugasemdum við Hertar sóttvarnaraðgerðir

Æfingar og einstaklingar í smitgát

Vegna fjölda fyrirspurna þá vill UMF. Sindri koma því á framfæri að börn og unglingar á Grunnskóla aldri sem hafa lokið sóttkví er heimilt að mæta í skólann og þar…

Slökkt á athugasemdum við Æfingar og einstaklingar í smitgát