Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra Vorönn

  • Post category:Fréttir

Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra hefst í flestum greinum 10 janúar.

Yngri flokkarnir í Knattspyrnu hefja starfið samhliða skólabyrjun þann 4. Janúar.

Körfuboltadeildin hefur hafið starfsemi fyrir utan 1 og 2 bekk sem byrjar 10. janúar.

Aðrar deildir hefja starfsemi 10. Janúar.