3. flokkur undirritar afrekssamning

Það má segja að það hafi orðið tímamót hjá Ungmennafélaginu Sindra þriðjudagskvöldið 4. desember síðastliðinn. Þá skrifuðu leikmenn 3. flokks drengja og stúlkna í knattspyrnu, ásamt foreldrum sínum og formanni…

Slökkt á athugasemdum við 3. flokkur undirritar afrekssamning

Mirza og Ívar í landsliðsverkefni

Ívar Örn Valgeirsson hefur verið kallaður á U19 landsliðsæfingar um helgina. Ívar æfði með þeim fyrir skömmu og gekk honum það vel að nú hefur hann verið kallaður inn aftur.…

Slökkt á athugasemdum við Mirza og Ívar í landsliðsverkefni

Þrjár Sindrastúlkur kallaðar á landsliðsæfingar

Ungir Sindramenn halda áfram að gera það gott en þrjár stúlkur hafa nú verið kallaðar á landsliðsæfingar. Þær Ingibjörg Lúcía og Ingibjörg Valgeirsdóttir hafa nú verið kallaðar á U17 ára…

Slökkt á athugasemdum við Þrjár Sindrastúlkur kallaðar á landsliðsæfingar

Æfa með u17 kvenna

Tvær stúlkur úr Sindra, þær Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir og Sigrún Salka Hermannsdóttir, hafa verið kallaðar inn á u17 ára landsliðsæfingar núna um helgina. Kallaður hefur verið saman  35 manna hópur þannig að…

Slökkt á athugasemdum við Æfa með u17 kvenna

Tippstofan í Sindrahúsinu

Á laugardögum er tippstofa Sindra opin frá 11.00 og frameftir. Valdemar Einarsson sérfræðingur um enska boltan er til taks og getur veitt ráðgjöf. Það er hægt að tippa fyrir frá 19 krónum…

Slökkt á athugasemdum við Tippstofan í Sindrahúsinu

Leikskólabolti

Á sunnudögum kl 09:45 verða fótboltaæfingar fyrir börn á leikskólaaldri. Þessar æfingar voru mjög vinsælar í fyrra og var þátttakan mjög góð. Miralem Haseta (Mitca) verður með æfingarnar en hann…

Slökkt á athugasemdum við Leikskólabolti

Haustfundur yngri flokka knattspyrnudeildar 2013

Í kvöld 8.október kl 20.00 í Hafnarskóla verður árlegur haustfundur yngri flokka knattspyrnudeildar Sindra. Dagskrá : -Yngriflokka ráð mun setja fundinn og fara yfir ýmis málefni. - Þjálfarar kynntir -Yfirþjálfari…

Slökkt á athugasemdum við Haustfundur yngri flokka knattspyrnudeildar 2013

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar – Verðlaun og viðukenningar

Fyrr í dag, laugardag, var haldin uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Sindra á veitningastaðnum Pakkhúsinu. Á meðan gestir gæddu sér á dýrindis humarsúpu voru veitt verðlaun og viðurkenningar fyrir knattspyrnusumarið 2013 hjá meistaraflokkum karla…

Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar – Verðlaun og viðukenningar

Markmanns æfingar

Knattspyrnudeild Sindra mun vera með markmannsæfingar á sunnudögum í vetur fyrir 4. og 5.flokk karla og kvenna. Farið verður yfir helstu atriði markvörslunnar 5. flokkur karla og kvenna verða á…

Slökkt á athugasemdum við Markmanns æfingar

Lokahóf 2. flokks og m.fl. knd. Sindra

Lokahóf 2. flokks og meistaraflokks Knattspyrnudeildar Sindra, karla og kvenna, verður haldið í Pakkhúsinu laugardaginn 5. október n.k. kl 13:00. Boðið  verður uppá ljúffenga humarsúpu og farið verður yfir sumarið og viðurkenningar veittar. Stuðningsmenn hvattir…

Slökkt á athugasemdum við Lokahóf 2. flokks og m.fl. knd. Sindra