Close

október 9, 2013

Leikskólabolti

Á sunnudögum kl 09:45 verða fótboltaæfingar fyrir börn á leikskólaaldri.

Þessar æfingar voru mjög vinsælar í fyrra og var þátttakan mjög góð.

Miralem Haseta (Mitca) verður með æfingarnar en hann sá um þær í fyrra.

Æfingatímabilið verður í 10 vikur og verða eins og áður segir á sunnudögum kl 09:45 – 10:30 í Bárunni.

 

 

október 9, 2013