Lokahóf 2. flokks og m.fl. knd. Sindra

Lokahóf 2. flokks og meistaraflokks Knattspyrnudeildar Sindra, karla og kvenna, verður haldið í Pakkhúsinu laugardaginn 5. október n.k. kl 13:00. Boðið  verður uppá ljúffenga humarsúpu og farið verður yfir sumarið og viðurkenningar veittar. Stuðningsmenn hvattir til að mæta og gleðjast með leikmönnum.

Stjórn knattspyrnudeildar Sindra