Markmanns æfingar

Knattspyrnudeild Sindra mun vera með markmannsæfingar á sunnudögum í vetur fyrir 4. og 5.flokk karla og kvenna. Farið verður yfir helstu atriði markvörslunnar
5. flokkur karla og kvenna verða á sunnudögum kl 10.30 í Bárunni og 4.flokkur karla og kvenna verða á sunnudögum kl 11.30 í Bárunni.
Þeir Ólafur Jónsson og Jóhann Bergur sjá um æfingarnar.