Æfingatöflur íþróttamannvirka fyrir veturinn 2013 – 2014

  • Post category:Fréttir

Nú með auðveldum hætti er hægt að nálgast æfingatölur íþróttahússins, Bárunnar, sunlaugarinnar og íþróttahússins í Mánagarði. Reynt var eftir besta megni að láta ólíkar íþróttagreinar fyrir sama aldursflokk ekki skarast.

Hægt verður að hlaða töfluna niður hér. stundartafla vetur íþróttahús 2013-14 í lit

Einnig er hægt að sjá tölfuna stóra með því að smella á myndina hér fyrir neðan.

æfingatafla2013-2014