Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngriflokka Sindra (5. fl, 6. fl og 7 flokka karla og kvenna)  verður haldið í Bárunni föstudaginn 30 ágúst kl. 17:00.

Alltaf hafa myndast skemning á þessum hátíðum og verður því haldið áfram. Farið verður í leiki, grillaðar pylsur  og allir fá verðlaunapening.

Eru öll börn í þessum flokkum hvött til að mæta með foreldra sína með sér, ömmu og afa, bræður og systur.

Hlökkum til að sjá ykkur,  yngriflokka ráð og knattspyrnudeild Sindra.