Frestun á heimsókn Þorláks
Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari og landshlutafulltrúi KSÍ átti að vera með dagskrá í dag fyrir fjórða og þriðja flokk. Vegna mistaka við bókun á flugi þá frestast þessi dagskrá til morguns.…
Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari og landshlutafulltrúi KSÍ átti að vera með dagskrá í dag fyrir fjórða og þriðja flokk. Vegna mistaka við bókun á flugi þá frestast þessi dagskrá til morguns.…
Helgina 28.feb-2.mars stendur knattspyrnudeild Sindra fyrir knattspyrnuskóla hér á Höfn. Miklill metnaður er í þessari vinnu og höfum við fengið stór nöfn úr knattspyrnuheimi okkar íslendinga með okkur í þetta verkefni.…
Þorlákur Árnason Þjálfari U17 og fyrrverandi þjálfari Íslandsmeistara kvenna Stjörnunnar kemur í heimsókn á Höfn miðvikudaginn 5.febrúar. Þorlákur ætlar að vinna með 3.og 4.flokk karla og kvenna. Láki verður með…
Knattspyrnudeild Sindra ætlar að bjóða uppá aukaæfingar á morgnana einu sinni í viku. Æfingarnar eru fyrir 4.flokk og eldri bæði kyn og byrja föstudaginn 17.janúar kl 06.40 Allir þeir sem…
Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Jól 2013 Knattspyrnudeild Sindra óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum frábæran stuðning á árinu sem er að líða.
Í síðasta aðventuspjallinu að þessu sinni er ekki úr vegi að tala við man sem má svo sannarlega kalla Hr. Sindra. Maðurinn heitir Gunnar Ingi Valgeirsson. Hann hóf að spila…
Firmamót Sindra 2013 verður haldið laugardaginn 28.desember kl 14.00 í Bárunni Spilað verður í þremur flokkum : Kvennadeild Karladeild (max þrír meistaraflokks menn í liði) Lávarðar (35+) Leikið er á…
Í haust missti Sindri einn reynslumesta þjálfara sinn er hann ákvað að flytjast til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Vítabanann Hajrudin Cardaklija þekkja allir Hornfirðingar og þótt víða væri leitað. ,,Tjakki"…
Á þessu ári tilkynntu þrír stórir póstar innan knattspyrnudeildar Sindra að þeir myndu yfirgefa eða hætta með Sindra. Ætlum við hér á síðunni að reyna fá þá til að svara…