Sumarhátíð UÍA og Sindraleikar
Nú er komin dagskrá fyrir Sumarhátíð ÚÍA og er vegleg dagskrá í boði helgina 10-11 Júlí og er fjöldi keppnisgreina í boði. Keppendur frá Sindra eru velkomnir sem endranær og…
Nú er komin dagskrá fyrir Sumarhátíð ÚÍA og er vegleg dagskrá í boði helgina 10-11 Júlí og er fjöldi keppnisgreina í boði. Keppendur frá Sindra eru velkomnir sem endranær og…
Unglingalandsmót UMFI verður haldið að vanda um Verslunarmannahelgina, 27 júlí til 1. ágúst, og nú á Selfossi. Opnað hefur verið fyrir skráningar á https://umfi.felog.is/ Mótið er fyrir alla krakka á…
Nú er búið að setja saman stundaskrá fyrir veturinn. Um er að ræða töflu fyrir íþróttahúsið á Höfn og í Nesjunum, sundlaugina og Báruna. Hægt er að sjá mynd af tölfunni…
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild…
Umf. Sindri hefur gert samning við Olís sem veitir stuðningsmönnum og konum Sindra góðan afslátt af eldsneyti og öðrum vörum frá Olís og ÓB. Afslátturinn fæst þegar Tvennukorti Olís er framvísað…
Ungmennafélagið Sindri óskar öllum iðkendum sínum, Hornfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.