Gengið til góðs á morgun.
Laugardaginn 18.maí ætla Yngri flokkarnir í fótbolta að tína rusl upp í Lóni í kringum urðunarsvæðið í fjáröflunarskyni. Okkur vantar vaska sveit krakka og foreldra. Mæting kl 10 við íþróttahús…
Laugardaginn 18.maí ætla Yngri flokkarnir í fótbolta að tína rusl upp í Lóni í kringum urðunarsvæðið í fjáröflunarskyni. Okkur vantar vaska sveit krakka og foreldra. Mæting kl 10 við íþróttahús…
Hjólanámskeið fyrir börn og unglinga. Fimmtudaginn og föstudaginn 23. og 24. maí nk. Börn og unglingar (7-16 ára) kl. 17:30 - 19:00. Erla Sigurlaug og Þóra Katrín ætla að þjálfa…
Við ætlum að fagna því saman að knattspyrnusumarið er hafið. Mótið er farið af stað hjá meistaraflokkunum okkar og mótin hjá yngri iðkendum alveg að bresta á. Þann 11.maí næst…
Oft eru það litlu sigrarnir sem eru mikilvægari en úrslitin. Íþróttastarf á sér margar hliðar og ein þeirra er hin margumtalaði Karakter. Hver er karakter liðsins, hver er karakter viðkomandi…
Miklar breytingar hafa orðið á stjórn knattspyrnudeildar Sindra fyrir tímabilið 2019. Á aðalfundi deildarinnar í febrúar tók Hjalti Þór Vignisson við sem formaður knattspyrnudeildarinnar, Jóna Benný Kristjánsdóttir er gjaldkeri og…
Í dag er heimaleikur hjá Sindra í Mjólkurbikar kvenna, Sindri vs. Fjarðarbyggð/Höttur/Leiknir. Stuðningsmannaspjall í Heklu hefst kl. 12.30. og leikurinn kl. 14.00 á Sindravöllum. Við hvetjum alla til að koma…
Mánudaginn 29. apríl verður Jako með sölubás í Sundlaugarhúsinu á Höfn. Allir velkomnir að koma og skoða nýjustu tilboðin frá þeim.
Skrifstofa Sindra verður lokað frá 15-23 apríl og 23-30 apríl verður opið frá kl. 13.00 til 16.00 Gleðilega Páska!