Leikur í kvöld hjá strákunum okkar

  • Post category:Fréttir
Hotel Höfn

Í kvöld kl. 20.00 verður leikur hjá meistaraflokki karla. Gestaliðið er Höttur frá Egilsstöðum.

Það er frítt inn á völlinn í boði Hótels Hafnar.

Við hvetjum alla til að koma á völlinn og hvetja okkar menn.

 

Því miður misritaðist dagsetningin í auglýsingu í Eystra Horni, og beðist er velvirðingar á því.